Úthlutunin úr styrktarsjóðnum Aski
- Carlos Mendoza
- Mar 18, 2022
- 1 min read
Tæknisprotar og samstarfsaðilar í Háskólanum í Reykjavík uppskáru vel við úthlutun úr styrktarsjóðnum Aski. En úthlutun fór fram við hátíðlega athöfn í Húsi Vigdísar í gær. Nánari Upplýsingar um sjóðinn og úthlutanir má finna hér:

Comments